GOLFKENNSLA
Vilt þú verða betri kylfingur
Þessi síða er fyrir alla kylfinga sem vilja verða betri á vellinum
annaðhvort í gegnum kennslu eða upplýsingar sem settar verða hér inn
Hér mun ég setja inn myndbönd og greinar sem ég held að muni hjálpa öllum þeim sem áhuga hafa á golfi
Jón Þorsteinnn